Þú verður aldrei einn við stýrið aftur. Snjalla aksturshjálpin okkar er með þér öllum stundum, eins og óþreytandi og sívökull aðstoðarbílstjóri, og gerir aksturinn þægilegri, ánægjulegri og öruggari. Hún hjálpar þér að koma í veg fyrir eða lágmarka hættur á veginum. Farðu á gagnvirku vefsíðuna okkar og kynntu þér hvernig aðstoðarkerfin okkar hjálpa þér að komast á áfangastað með þægilegri og öruggari hætti.
Ef þú vilt keyra brautina á öðrum ŠKODA og prófa önnur hjálparkerfi geturðu valið útgáfuna sem þú vilt keyra.
Please turn your device on its side>